„Evrasía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 118 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q5401
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 2:
'''Evrasía''' er land[[svæði]] sem samanstendur af [[Heimsálfa|heimsálfunum]] [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]]. Stundum er svæðið talin ein heimsálfa, stundum ein [[ofurheimsálfa]] og stundum er það talið hluti af ofurheimsálfu ásamt [[Afríka|Afríku]]. [[Evrasíuflekinn|Evrasíski jarðskorpuflekinn]] nær yfir alla Evrópu og mestan hluta Asíu fyrir utan [[Indlandsskagi|Indlandsskaga]] og [[Arabíuskaginn|Arabíuskaga]], um helming [[Ísland]]s og allra austasta hluta [[Síbería|Síberíu]]. ''Evrasía'' er einnig notað í alþjóða[[stjórnmál]]um sem hlutlaus leið til að tala um samtök eða mál sem tengjast fyrrum [[Sovétríkin|Sovétríkjum]].
 
{{Heimsálfur}}
{{Heimshlutar}}