„Stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Forsíða Stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna. '''Stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna''' er alþjóðlegur sáttmáli til grundvallar alþjó...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 27. febrúar 2014 kl. 20:46

Stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna er alþjóðlegur sáttmáli til grundvallar alþjóðasamtökunum Sameinuðu þjóðirnar. Hann var undirritaður í San Francisco í Bandaríkjunum 26. júní 1946 af 50 af 51 stofnmeðlimum (Pólland undirritaði sáttmálann tveimur mánuðum síðar). Hann tók gildi 24. október 1945, eftir að fimm fastameðlimir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna höfðu staðfest hann og meirihluti annarra stofnmeðlima.

Forsíða Stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Heimildir