Munur á milli breytinga „Kirkjukór Akureyrar - Oss berast helgir hljómar“

m
ekkert breytingarágrip
m
 
'''Oss berast helgir hljómar''' er 33 snúninga LP [[hljómplata]] gefin út af [[SG - hljómplötur|SG - hljómplötum]] árið 1968.
Á henni flytur Kirkjukór Akureyrar jólalög. Stjórnandi, er [[Jakob Tryggvason]], organleikari [[Haukur Guðlaugsson]]. Hljóðritun fór fram í Mattíasarkirkju, Akureyri undir stjórn [[Pétur Steinsgrímsson|Péturs Steingrímssonar]]. Þrír Akureyringar eiga heiðurinn af útliti plötuumslagsins, þeir [[Kristján Kristjánsson]], sem teiknaði það, [[Eðvarð Sigurgeirsson]], sem tók ljósmyndina af kirkjunni og [[Matthías Gestsson]], sem tók myndina af kórnum.
 
==Lagalisti==
2.164

breytingar