„Lakkmúslitur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lackmus.jpg|right|thumb|Litmus duft]]
[[Mynd:Parmelia sulcata.jpeg|right|thumb|Skófir af tegundinni ''[[Parmelia sulcata]]'']]
'''Lakkmúslitur''' er vatnsleysanleg blanda af litarefnum unnum úr [[skófir|skófum]], sérstaklega tegundinni [[Roccella tinctoria]]. Þessi litur er er ein elsta aðferð til að finna [[ph gildi]] (sýrustig). Blár litnus pappír verður rauður við [[sýra|sýru]] og rauður verður blár við [[basi|basa]].