„Transnistría“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 92 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q907112
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|46|51|00|N|29|38|00|E|display=title|region:MD}}
{{Land
[[Mynd:Transnistria-coa.svg|right|150px]]
|nafn_á_frummáli = Република Молдовеняскэ Нистрянэ<br />Приднестрóвская Молдáвская Респýблика<br />Придністровська Молдавська Республіка
[[Mynd:Transnistria State Flag.svg|right|200px]]
|nafn_í_eignarfalli = Transnistríu
[[Mynd:Transnistria-map.png|thumb|right|Kort af Moldóvu þar sem Transnistría er sýnd með gulum lit.]]
|fáni = Flag_of_Transnistria_(state).svg
'''Transnistría''' (líka kallað '''Trans-Dniester''', '''Transdniestria''' og '''Pridnestrovie''') er ''[[de facto]]'' sjálfstætt [[lýðveldi]] innan landamæra [[Moldóva|Moldóvu]] þar sem það hefur stöðu sjálfstjórnarhéraðs. Eftir [[hrun Sovétríkjanna]] lýsti Transnistría yfir sjálfstæði sem leiddi til styrjaldar við stjórn Moldóvu sem hófst í mars [[1992]] og lauk með [[vopnahlé]]i í júlí sama ár. Átökin stöfuðu af andstöðu við þjóðernissinnaða stjórn hinnar nýfrjálsu Moldóvu og aðgerðir hennar gegn slavneskumælandi minnihlutahópum í landinu. Höfuðstaður Transnistría er [[Tiraspol]].
|skjaldarmerki = Coat_of_arms_of_Transnistria_(variant).svg
|staðsetningarkort = Location_Transnistria_Europe.png
|þjóðsöngur = Мы славим тебя, Приднестровье<br /><small>([[rússneska]]: „Við syngjum lof Transnistríu“)</small>
|kjörorð = ekkert
|höfuðborg = [[Tíraspol]]
|tungumál = [[rússneska]], [[moldóvska]], [[úkraínska]]
|stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
|titill_leiðtoga = [[Forseti Transnistríu|Forseti]]<br />[[Forsætisráðherra Transnistríu|Forsætisráðherra]]
|nöfn_leiðtoga = [[Jevgení Sjevtsjuk]]<br />[[Tetjana Turansjka]]
|staða = ''De facto'' sjálfstætt ríki
|atburður1 = Sjálfstæðisyfirlýsing
|dagsetning1 = [[2. september]] [[1990]]
|atburður2 = [[Transnistríustríðið]]
|dagsetning2 = [[2. mars]]-[[21. júlí]] [[1992]]
|stærðarsæti = *
|flatarmál = 4.163
|hlutfall_vatns = 2,35
|mannfjöldaár = 2013
|mannfjöldasæti = *
|fólksfjöldi = 509.439
|íbúar_á_ferkílómetra = 124,6
|VLF_ár = 2007
|VLF = 0,799
|VLF_sæti = *
|VLF_á_mann = 1500
|VLF_á_mann_sæti = *
|gjaldmiðill = [[transnistrísk rúbla]]
|tímabelti = [[UTC]]+2 (+3)
|símakóði = 373
|tld = *
}}
'''Transnistría''' (líka kallað '''Trans-Dniester''', '''Transdniestria''' og '''Pridnestrovie''') er ''[[de facto]]'' sjálfstætt [[lýðveldi]] innan landamæra [[Moldóva|Moldóvu]] þar sem það hefur stöðu sjálfstjórnarhéraðs með sérstaka lagalega stöðu. Eftir [[hrun Sovétríkjanna]] lýsti Transnistría yfir sjálfstæði sem leiddi til styrjaldar við stjórn Moldóvu sem hófst í mars [[1992]] og lauk með [[vopnahlé]]i í júlí sama ár. Átökin stöfuðu af andstöðu við þjóðernissinnaða stjórn hinnar nýfrjálsu Moldóvu og aðgerðir hennar gegn slavneskumælandi minnihlutahópum í landinu. Höfuðstaður Transnistría er [[Tiraspol]].
 
Transnistría er á mjórri landræmu milli árinnar [[Dnjestr]] og landamæra [[Úkraína|Úkraínu]] í austri. Landið nær líka yfir borgina [[Bender (Transnistríu)|Bender]] á vesturbakka árinnar. Nafn landsins merkir „handan Dnjestr“. Höfuðstaður Transnistríu er [[Tíraspol]].
 
Transnistría er oft nefnd ásamt [[Nagornó-Karabak]], [[Abkasía|Abkasíu]] og [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]] sem dæmi um [[frosin átök]] innan fyrrum Sovétlýðvelda. Ekkert þessara ríkja á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] en þau hafa formlega viðurkennt sjálfstæði hvers annars. [[Rússneski herinn|Rússneskar herdeildir]] hafa verið í Transnistríu frá því á Sovéttímanum og því lítur [[Evrópusambandið]] svo á að landið sé í raun undir yfirráðum eða í það minnsta undir miklum áhrifum frá [[Rússland]]i.
 
==Stjórnsýsluskipting==
{|
|- valign="top" |
|
[[File:Naddniestrze-administracja.png|200px|]]
|
Transnistría skiptist í fimm umdæmi:
* [[Camenca]] (Кáменка, Kamenka)
* [[Rîbnița]] (Рыбница, Ribnitsa)
* [[Dubăsari]] (Дубоссáры, Dubossarí)
* [[Grigoriopol]] (Григориóполь, Grígoríopol)
* [[Slobozia]] (Слободзéя, Slobodseja)
|
og eitt sveitarfélag:
* [[Tíraspol]]
|}
Að auki er borgin [[Bender]] á vesturbakka Dnjestr undir stjórn Transnistríu, þótt ríkisstjórn Moldóvu telji hana ekki til sjálfstjórnarhéraðsins Transnistríu.
 
Transnistría er oft nefnd ásamt [[Nagornó-Karabak]], [[Abkasía|Abkasíu]] og [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]] sem dæmi um [[frosin átök]] innan fyrrum sovétlýðvelda.
 
{{stubbur|landafræði}}