„Bleikhnöttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Tek aftur breytingu 1448132 frá Bragi H (spjall)
Lína 1:
{{Hreingera}}
{{Hreingera|nota þarf íslensk hugtög og gera greinina skýrari }}
'''Bleikhnöttur''' (lat. ''globus pallidus'') er heilabotnskjarni í [[mannsheili|mannsheila]]. Hann er miðlægur við gráhýði (putamen) í sitt hvoru hveli, en gráhýði og bleikhnöttur eru aðskilin með lateral medullary lamina.
 
Bleikhnöttur skiptist í miðlægan og hliðlægannhliðlægan hluta. Þeir hafa svipaða aðlæga en talsvert ólíka frálæga þræði. Miðlæga hluta bleikhnattar svipar mjög til pars reticulata í svartfyllu (substantia nigra) en þetta tvennt er aðskilið með innri kapsúlu.
 
 
== Aðlægar brautir bleikhnattar ==
Aðlægar brautir koma aðallega frá kjörnum framstúku og striatum, en þær síðarnefndu skiptast í tvennt; þræðir til hliðlæga kjarna innihalda enkephalín en þeir til miðlæga kjarna bleikhnattar innihalda substance P og dynorphín; báðar gerðir notast þó við GABA.
 
 
== Frálægar brautir bleikhnattar ==
Miðlægi og hliðlægi hlutar bleikhnattar hafa ólíkar frálægar brautir. Sá hliðlægi sendir aðallega brautir til framstúku (subthalamus). Notar GABA-hamlandi. Sá miðlægi ásamt pars reticulata af svartfyllu sendir aðallega til stúku og notar einnig hið hamlandi taugaboðefni GABA, og sendir einnig smá til tegmentum heilastofns.
 
[[Flokkur:MiðtaugakerfiðMannsheilinn]]