„Istanbúl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 89.160.157.147 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Xqbot
Lína 1:
[[Mynd:Istanbul collage 5555.jpg|thumb|right|MikligarðurIstanbúl]]
'''Istanbúl''' eða '''Mikligarður''' ([[tyrkneska]]: ''İstanbul''; [[gríska]]: ''Κωνσταντινούπολις''; [[latína]]: ''Constantinopolis''; [[íslenska]] áður fyrr: ''Mikligarður'') er stærsta [[borg]] [[Tyrkland]]s og fyrrum [[höfuðborg]] [[Tyrkjaveldi]]s frá því skömmu eftir fall borgarinnar fyrir her [[Mehmet 2.|Mehmets 2.]] þar til það var leyst upp [[1922]]. Borgin stendur beggja vegna [[Bosporussund]]s. Hún er eina borg heims sem stendur í tveimur [[heimsálfa|heimsálfum]]; bæði í [[Evrópa|Evrópu]] ([[Þrakía|Þrakíu]]) og [[Asía|Asíu]] ([[Anatólía|Anatólíu]]). Árið 2000 bjuggu um átta milljónir í borginni sjálfri og tíu milljónir í nágrenni hennar sem gerir hana eina af stærstu borgum Evrópu.
== Hin ýmsu nöfn borgarinnar ==
[[Mynd:Hagia Sophia 09.JPG|thumb|right|[[Hagía Sófía]] var byggð á tímum [[Jústiníanus 1.|Jústiníanusar 1.]] keisara [[Austrómverska ríkið|Austrómverska ríkisins]].]]
MikligarðurIstanbúl hefur borið mörg nöfn. Hún var fyrst byggð af grískum nýlendumönnum frá Megöru um 660 árum f.Kr. og hét þá ''Býzantíon'' (''Býzans''). Árið 330 e.Kr. gerði [[Konstantín mikli]], keisari [[Rómaveldi]]s, borgina að höfuðstað hins rómverska ríkis og var bærinn síðan kallaður ''Konstantínópel'' (þ.e. Konstantínusarborg). Á víkingaöldinni og lengur kölluðu norrænar þjóðir bæinn ''Miklagarð'' (Hin mikla borg). Hið almenna nafn hans meðal Tyrkja er ''Stambul'' eða ''Istambul'' en í stjórnarbréfum Tyrkja er bærinn kallaður ''Dar-i-Seadet'' (hamingjunnar hús) eða ''Bab-i-Seadet'' (hamingjunnar port). Hinar slavnesku þjóðir kölluðu MikligarðIstanbúl lengi vel ''Zarigrad'' (þ.e. keisaragarðurkeisarabæ).
 
== Tenglar ==