„Otto von Guericke“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Magdeburger-Halbkugeln.jpg|thumbnail|Teikning af sýningu Otto von Guericke af því þegar 16 dráttarhross þurfti til að toga sundur Magdeborgarkúlurnar]]
[[Mynd:Guericke Sulfur globe.jpg|thumbnail|Bók um tilraunir Otto von Guericke með brennisteinshnöttinn var gefin út árið 1672]]
'''Otto von Guericke''' (20. nóvember 1602 – 11. maí 1686 var [[Þýskaland|þýskur]] vísindamaður, uppfinningamaður og stjórnmálamaður. Hann er þekktur fyrir rannsóknir sínar á lofttómi.
 
Otto fæddist í [[Magdeborg]] sem þá var sjálfstæð þýsk borg. Hann var við nám í [[Leipzig]] [[1618]] þegar [[þrjátíu ára stríðið]] braust út. Hús hans brann í innrás sem gerð var í Magdeborg og barn hans særðist af sverðshöggi en hann og kona hans voru tekin til fanga ásamt eldri syni þeirra. Kona hans og særða barnið létust seinna af þessum völdum. Í fangelsinu vann hann fyrir lausnargjaldi sínu með því að gera við úr yfirmanna hersins. Eftir nokkra mánuði var honum sleppt og hann komst að í Erfurt sem nokkurs konar borgarverkfræðingur.