Munur á milli breytinga „Alþingiskosningar 2013“

 
====Vinstrihreyfingin – grænt framboð (V)====
{{Tvöföld mynd|right|Steingrímur_J._Sigfússon.jpg|130|Katrín Jakobsdóttir.jpg|130|Steingrímur J. Sigfússon sóttist ekki eftir endurkjöri sem formaður. Sú ákvörðun var tengd við slakt gengi VG í skoðanakönnunum.|Katrín Jakobsdóttir var kjörin sem nýr formaður VG án mótframboðs og hlaut 98% stuðning í embættið.}}
[[Vinstrihreyfingin - grænt framboð]] býður fram til Alþingis í fimmta skiptið en nú í fyrsta skiptið eftir að hafa setið heilt kjörtímabil í ríkisstjórn. Hreyfingin fékk 14 menn kjörna í kosningunum 2009 en fjórir þingmenn, þau [[Atli Gíslason]],{{h|AtliOgLiljaHætta}} [[Ásmundur Einar Daðason]]<ref name="ÁsmundurHættir">{{H-vefur | url = http://www.visir.is/asmundur-einar-haettur-i-thingflokki-vg/article/2011110419505 | titill = Ásmundur Einar hættur í þingflokki VG | dagsetning = 13. apríl 2011 | miðill = Visir.is | dags skoðað = 16-02-2013}}</ref>, [[Jón Bjarnason]]<ref name="JónBjarnaHættir">{{H-vefur | url = http://smugan.is/2013/01/jon-bjarnason-haettir-i-thingflokki-vg/ | titill = Jón Bjarnason hættir í þingflokki VG | dagsetning = 23. janúar 2013 | miðill = Smugan | dags skoðað = 16-02-2013}}</ref> og [[Lilja Mósesdóttir]],{{h|AtliOgLiljaHætta}} sögðu skilið við þingflokkinn á tímabilinu á meðan einn, [[Þráinn Bertelsson]], gekk til liðs við hreyfinguna.<ref name="ÞráinnÍVG">{{H-vefur | url = http://www.visir.is/thrainn-bertelsson-genginn-i-vg/article/201048310590 | titill = Þráinn Bertelsson genginn í VG | dagsetning = 8. september 2012 | miðill = Visir.is | dags skoðað = 16-02-2013}}</ref> Þar að auki lét [[Guðfríður Lilja Grétarsdóttir]] af þingmennsku um áramót 2012 og 2013.<ref name="GuðfríðurHætt">{{H-vefur | url = http://www.dv.is/frettir/2012/12/31/gudfridur-lilja-haettir-thingi/ | titill = Guðfríður Lilja hættir á þingi | dagsetning = 31. desember 2012 | miðill = DV | dags skoðað = 16-02-2013}}</ref> Af þingmönnum hreyfingarinnar í lok tímabils sækjast Þráinn Bertelsson<ref name="ÞráinnHættiráÞingi">{{H-vefur | url = http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/thrainn-bertelsson-haettir-a-thingi-eftir-thetta-kjortimabil-thad-bida-osagdar-sogur | titill = Þráinn Bertelsson hættir á þingi eftir þetta kjörtímabil: „Það bíða ósagðar sögur“ | dagsetning = 5. nóvember 2012 | miðill = Pressan | dags skoðað = 16-02-2013}}</ref> og [[Þuríður Backman]]{{h|ReyndarKonur}} ekki eftir áframhaldandi setu á þingi.
 
Óskráður notandi