„Síerra Leóne“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: yo:Siẹrra Léònè er gæðagrein
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{land
{| {{Landatafla}}
|+<big><big>''' nafn_á_frummáli = Republic of Sierra Leone'''</big></big>
| nafn_í_eignarfalli = Síerra Leóne
|-
| fáni = Sierra leone flag 300.png
| style="background:#efefef;" align="center" colspan=2 |
| skjaldarmerki = Coat_of_arms_of_Sierra_Leone.svg
{| border="0" cellpadding="2" cellspacing="0"
| kjörorð = Unity - Freedom - Justice''<br />''([[enska]]: Eining, frelsi, réttlæti)''
| align="center" width="140px" | [[Mynd:Sierra leone flag 300.png|125px|]]
| staðsetningarkort = Location_Sierra_Leone_AU_Africa.svg
| align="center" width="140px" | [[Mynd:Coat_of_arms_of_Sierra_Leone.svg|100px|]]
| tungumál = [[enska]]
|-
| höfuðborg = [[Freetown]]
| align="center" width="140px" | ([[Flag of Sierra Leone|In Detail]])
| stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
| align="center" width="140px" | (Full size)
| titill_leiðtoga = [[Forseti Síerra Leóne|Forseti]]
|}
| nöfn_leiðtoga = [[Ernest Bai Koroma]]
|-
| stærðarsæti = 119
| align=center style="vertical-align: top;" colspan=2 | <small>''[[Kjörorð]]: Unity - Freedom - Justice''<br />''([[enska]]: Eining, frelsi, réttlæti)''</small>
| flatarmál = 71.740
|-
| hlutfall_vatns = 1,1%
| align=center colspan=2 style="background: #ffffff;" | [[Mynd:LocationSierraLeone.png]]
| mannfjöldaár = 2013
|-
| mannfjöldasæti = 110
| [[Opinbert tungumál]]
| fólksfjöldi = 6.190.280
| [[enska]]
| íbúar_á_ferkílómetra = 79,4
|-
| VLF_ár = 2012
| [[Höfuðborg]] || [[Freetown]]
| VLF = 3,777
|-
| VLF_sæti = 146
| Forseti || [[Ernest Bai Koroma]]
| VLF_á_mann = 613
|-
| VLF_á_mann_sæti = 168
| [[Flatarmál]]<br />&nbsp;- Samtals <br />&nbsp;- % vatn
| staða = [[Sjálfstæði]]
| [[Lönd eftir stærð|116. sæti]] <br /> 71,740 [[Ferkílómetri|km²]] <br /> 0.2%
| dagsetning1 = [[27. apríl]], [[1961]]
|-
| atburður1 = frá [[Bretland]]i
| [[Mannfjöldi]]<br />&nbsp;- Samtals ([[2000]])<br />&nbsp;- [[Þéttleiki byggðar]]
| gjaldmiðill = [[leóne]]
| [[Lönd eftir mannfjölda|102. sæti]]<br /> 5.426.618<br /> 76/km²
| tímabelti = [[UTC]]
|-
| þjóðsöngur = [[High We Exalt Thee, Realm of the Free]]
| [[Sjálfstæði]]
| tld = sl
| [[27. apríl]], [[1961]] frá [[Bretland]]i
| símakóði = 232
|-
}}
| [[Gjaldmiðill]]
| [[leóne]]
|-
| [[Tímabelti]]
| [[UTC]]
|-
| [[Þjóðsöngur]]
| ''[[High We Exalt Thee, Realm of the Free]]''
|-
| [[Rótarlén]]
| [[.sl]]
|-
| [[Alþjóðlegur símakóði]]
| 232
|}
'''Lýðveldið Síerra Leóne''' er land í [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]] með strönd að [[Atlantshaf]]i og landamæri að [[Gínea|Gíneu]] í norðri og [[Líbería|Líberíu]] í suðri. Nafnið kemur úr [[portúgalska|portúgölsku]] og merkir „Ljónafjöll“. Höfuðborgin, [[Freetown]], var stofnuð af frelsuðum [[Þrælahald|þrælum]] frá [[Nova Scotia]] árið [[1792]].
 
Nafnið kemur frá [[portúgal]]ska landkönnuðinum [[Pedro de Sintra]] sem sigldi til landsins árið [[1462]] og nefndi það ''Serra Leoa''. Ströndin varð ein af miðstöðvum [[þrælaverslun á Atlantshafi|þrælaverslunar á Atlantshafi]]. Þann [[11. mars]] [[1792]] var borgin [[Freetown]] stofnuð af [[Síerra Leóne-félagið|Síerra Leóne-félaginu]] og byggð þrælum sem höfðu fengið frelsi innan [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]]. Þangað fluttust því fyrrum þrælar frá ýmsum heimshornum og öðrum hlutum Afríku. Árið [[1808]] varð Freetown bresk [[krúnunýlenda]] og [[1896]] varð landið allt breskt verndarsvæði. Landið fékk sjálfstæði árið [[1961]]. Við tók pólitískur óstöðugleiki með herforingjabyltingum og síðan [[flokksræði]] um langt skeið. Árið 1991 braust út blóðug [[borgarastyrjöldin í Síerra Leóne|borgarastyrjöld]] sem stóð til ársins [[2002]] þegar [[breski herinn]] tók þátt í að koma á vopnahléi milli stríðandi fylkinga. Breski herinn er enn í landinu.
[[Barnadauði]] er þriðji mestur í Síerra Leóne, er er hann mestur í [[Líbería|Líberíu]] þar sem hann er um 66 dauðsföll á hver þúsund börn. Á [[Fílabeinsströndin]]ni er barnadauði næst mestur.<ref>http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1115720</ref>
 
Menning Síerra Leóne er fjölbreytt og íbúar tilheyra um sextán þjóðarbrotum sem hvert hefur sitt tungumál og sína siði. Stærstu hóparnir eru [[temnar]] og [[mendar]]. Opinbert tungumál er [[enska]] en 90% íbúa talar [[kríómál]], [[kreólamál]] sem byggist á ensku og afrískum málum. Meirihluti íbúa er [[íslam|múslimar]] en um fjórðungur aðhyllist [[kristni]].
 
Efnahagur Síerra Leóne byggist að mestu á [[námavinnsla|námavinnslu]], einkum á [[demantur|demöntum]], [[títan]]i, [[báxít]]i og [[gull]]i. Þrátt fyrir náttúruauðlindir lifa 70% landsmanna við [[fátækt]].
 
[[Barnadauði]] og [[mæðradauði]] í Síerra Leóne eru með því mesta í heimi.
 
==Stjórnsýsluskipting==
Síerra Leóne skiptist í fjögur héruð: [[Norðurhérað (Síerra Leóne)|Norðurhérað]], [[Suðurhérað (Síerra Leóne)|Suðurhérað]], [[Austurhérað (Síerra Leóne)|Austurhérað]] og [[Vestursvæði]]. Þrjú fyrstu héruðin skiptast í tólf umdæmi og umdæmin síðan í 149 höfðingjadæmi. Vestursvæðið skiptist í þéttbýli og dreifbýli.
{|
|- valign="top" |
|
[[File:Sierra Leone Districts.png|300px|Tólf umdæmi og tvö svæði Síerra Leóne]]
|
* [[Bombali-umdæmi]] (höfuðstaður: [[Makeni]])
* [[Koinadugu-umdæmi]] (höfuðstaður: [[Kabala]])
* [[Port Loko-umdæmi]] (höfuðstaður: [[Port Loko]])
* [[Tonkolili-umdæmi]] (höfuðstaður: [[Magburaka]])
* [[Kambia-umdæmi]] (höfuðstaður: [[Kambia]])
* [[Kenema-umdæmi]] (höfuðstaður: [[Kenema]])
* [[Kono-umdæmi]] (höfuðstaður: [[Koidu Town]])
* [[Kailahun-umdæmi]] (höfuðstaður: [[Kailahun]])
* [[Bo-umdæmi]] (höfuðstaður: [[Bo (Síerra Leóne)|Bo]])
* [[Bonthe-umdæmi]] (höfuðstaður: [[Mattru Jong]])
* [[Pujehun-umdæmi]] (höfuðstaður: [[Pujehun]])
* [[Moyamba-umdæmi]] (höfuðstaður [[Moyamba]])
* [[Þéttbýlisumdæmi Vestursvæðis]] (höfuðstaður: [[Freetown]])
* [[Dreifbýlisumdæmi Vestursvæðis]] (höfuðstaður: [[Waterloo (Síerra Leóne)|Waterloo]])
|}
 
== Heimildir ==