Munur á milli breytinga „Nígería“

1.624 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
Þar sem Nígería er nú voru áður mörg konungsríki sem tókust á um yfirráð yfir landi og fólki. [[Þrælahald]] var stundað og ríkin seldu þræla til [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og síðar til [[evrópa|evrópskra]] kaupmanna við ströndina sem fluttu þá til [[Ameríka|Ameríku]]. Sum af þessum ríkjum efldust mjög vegna verslunarinnar við Evrópumenn en þegar þrælaverslunin lagðist af eftir [[Napóleonsstyrjaldirnar]] urðu [[pálmi|pálmaafurðir]], [[fílabein]], [[timbur]] og [[vax]] helstu útflutningsvörur. Bretar stunduðu mikla verslun við [[Nígerfljót]]. [[Konunglega Nígerfélagið]] var stofnað til að bregðast við ásælni [[Þýska|Þjóðverja]] á svæðinu. Aldamótin [[1900]] gengu eignir félagsins til bresku ríkisstjórnarinnar sem hóf þá að leggja landið undir sig. Landið var allt gert að bresku verndarsvæði árið [[1914]]. Landið fékk sjálfstæði árið [[1960]] en fljótlega hófust átök milli helstu þjóðarbrota landsins og árið [[1967]] braust út [[borgarastyrjöldin í Nígeríu|borgarastyrjöld]]. Styrjöldinni lauk 1970 en þá tók við langt tímabil þar sem [[herforingjastjórn|herforingjastjórnir]] ríktu yfir landinu nær óslitið til [[1999]].
 
Nígería er sjöunda fjölmennasta land heims og er kallað risinn„risinn í AfríkuAfríku“. [[Jarðolía|Olíulindir]] við [[ósar Níger|ósa Níger]] hafa fært landinu mikil auðæfi. Nígería er tólfti stærsti [[eldsneyti|eldsneytisframleiðandi]] heims og aðili að [[Samtök olíuframleiðsluríkja|Samtökum olíuframleiðsluríkja]] frá 1971. Olíuafurðir mynda um 40% af útflutningi landsins. [[Alþjóðabankinn]] skilgreinir Nígeríu sem [[nývaxtarland]] og býst við því að landið taki við af [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] sem stærsta hagkerfi álfunnar. Nígería er í [[Afríkusambandið|Afríkusambandinu]] og [[Breska samveldið|Breska samveldinu]].
 
==Stjórnsýsluskipting==
Nígería skiptist í 36 fylki og eitt alríkishérað. Fylkin skiptast síðan í 774 sveitarstjórnarumdæmi. Fjöldi fylkja hefur margfaldast frá því landið fékk sjálfstæði, en þá voru þau aðeins þrjú. Fjöldinn endurspeglar átakasögu landsins og erfiðleikana við að halda saman svo fjölmennu og fjölbreyttu ríki.
 
Í Níger eru sex borgir með meira en milljón íbúa: [[Lagos]], [[Kano]], [[Ibadan]], [[Kaduna]], [[Port Harcourt]] og [[Benínborg]]. Lagos er stærsta borg [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]] með átta milljón íbúa.
{|
|- valign="top" |
|
[[File:Nigeria political.png|350px|]]
|
# [[Anambra-fylki|Anambra]]
# [[Enugu-fylki|Enugu]]
# [[Akwa Ibom-fylki|Akwa Ibom]]
# [[Adamawa-fylki|Adamawa]]
# [[Abia-fylki|Abia]]
# [[Bauchi-fylki|Bauchi]]
# [[Bayelsa-fylki|Bayelsa]]
# [[Benue-fylki|Benue]]
# [[Borno-fylki|Borno]]
# [[Cross River-fylki|Cross River]]
# [[Delta-fylki|Delta]]
# [[Ebonyi-fylki|Ebonyi]]
|
#<li value="13">[[Edo-fylki|Edo]]</li>
# [[Ekiti-fylki|Ekiti]]
# [[Gombe-fylki|Gombe]]
# [[Imo-fylki|Imo]]
# [[Jigawa-fylki|Jigawa]]
# [[Kaduna-fylki|Kaduna]]
# [[Kano-fylki|Kano]]
# [[Katsina-fylki|Katsina]]
# [[Kebbi-fylki|Kebbi]]
# [[Kogi-fylki|Kogi]]
# [[Kwara-fylki|Kwara]]
# [[Lagos-fylki|Lagos]]
|
# <li value="25"> [[Nasarawa-fylki|Nasarawa]]</li>
# [[Nígerfylki|Niger]]
# [[Ogun-fylki|Ogun]]
# [[Ondo-fylki|Ondo]]
# [[Osun-fylki|Osun]]
# [[Oyo-fylki|Oyo]]
# [[Plateau-fylki|Plateau]]
# [[Rivers-fylki|Rivers]]
# [[Sokoto-fylki|Sokoto]]
# [[Taraba-fylki|Taraba]]
# [[Yobe-fylki|Yobe]]
# [[Zamfara-fylki|Zamfara]]
|}
 
{{Stubbur|afríka}}
43.725

breytingar