Munur á milli breytinga „Síld“

54 bæti fjarlægð ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
 
== Síldartorfur ==
[[Mynd:Heringsschwarm.gif|thumb|left|280px200px|Hreyfimynd tekin neðansjávar af síldartorfu á leið til [[hrygningarstöðvar|hrygningarstöðva]] í Eystrasalti.]]Sama fjarlægð er milli allra fiska í torfu og þeir synda allir í sömu áttina. Sennilega berast boð á milli fiskanna í torfunni. Komi styggð að fiskunum getur torfan beygt til hægri eða vinstri á örskotstundu eða synt upp eða niður. Í síldartorfu eru oft 10 til 100 þúsund en í torfum geta líka verið margar milljónir fiska. Sennilegt er að torfan sé náttúruleg vörn gegn ásókn annarra sjávardýra. [[Afræningi|Afræningjar]] síldar í náttúrunni eru [[selur|selir]], [[hvalur|hvalir]], [[þorskur|þorskar]] og aðrir stórir fiskar. Síldartorfur fara oft 50 km leið á hverjum degi í marga daga í röð. Auðvelt er fyrir veiðimenn að fylgjast með torfum með rafeinda- og [[bergmálstækni]].
 
Auðvelt er fyrir veiðimenn að fylgjast með torfum með rafeinda- og [[bergmálstækni]].
== Lýsing á síld ==
[[Mynd:Clupea harengus.svg]]
 
Síld getur orðið 54 sm löng og 500 g þung.
 
<br style="clear:both"> <!-- force image to begin on new line -->
[[Mynd:Herring catch-Sep200.jpg|thumb|right|300px|Síldarafla landað]]
[[Mynd:Heringsfass.JPG|thumb|300px|left|Síld í tunnu]]
 
== Heimkynni ==
Heimkynni síldarinar eru í [[Norður-Atlantshaf]]i. Í Norðaustur-Atlantshafi finnst hún frá [[Barentshaf]]i suður til [[Biskajaflói|Biskajaflóa]], í Norðvestur-Atlantshafi er hún við [[Grænland]] og frá [[Labrador]] suður til Hatterashöfða í Norður-Karólínuríki [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Við [[Ísland]] er síld allt í kringum landið.
 
Síldin er uppsjávar- og miðsævisfiskur þótt hún hrygni við botn. Hún finnst frá yfirborði og niður á 20-250 metra dýpi, er ekki sérlega viðkvæm fyrir [[salt|seltustigi]] [[haf|sjávar]] og á það jafnvel til að flækjast upp í [[árósar|árósa]].
 
== Lýsing á síld ==
Síld getur orðið 54 sm löng og 500 g þung.
[[Mynd:Clupea harengus.svg|thumb|left|600px|]]
 
== Fæða ==
 
== Stofnar á Íslandsmiðum ==
[[Mynd:Heringsfass.JPG|thumb|300px220px|leftright|Síld í tunnu]]
Allt frá [[1970]] hafa síldveiðar Íslendinga nær eingöngu byggst á einum og sama síldarstofninum, íslensku sumargotssíldinni. Þessu var þó ekki þannig háttað fyrr á árum því að við Ísland hefur veiðst síld úr þremur síldarstofnum, það er að segja íslenskri sumargotssíld, íslenskri vorgotssíld og norsk-íslenska síldarstofninum. Tveir hinir fyrstnefndu hrygna við Ísland en hinn síðasttaldi við [[Noregur|Noreg]].
 
 
=== Íslenska vorgotssíldin ===
[[Mynd:Herring catch-Sep200.jpg|thumb|right|300px220px|Síldarafla landað]]
Líkt og sumargotssíldin hrundi íslenski vorgotssíldarstofninn vegna [[ofveiði]] og ef til vill [[náttúruhamfarir|náttúruhamfara]] á 7. áratug 20. aldar. Á þeim er þó sá reginmunur að sumargotsstofninn náði smám saman fyrri stærð en íslensk vorgotssíld finnst nánast ekki lengur.