„Vytautas Landsbergis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
== Æviferill ==
Landsbergis fæddist í [[Kaunas]]. Faðir hans, [[Vytautas Landsbergis-Žemkalnis]], var vel þekktur arkitekt en móðir hans, Ona Jablonskytė-Landsbergienė, var augnlæknir. 1952 lenti hann í þriðja sæti í litháíska landsmótinu í skák, á eftir [[Ratmir Kholmov]] og [[Vladas Mikėnas]]. Árið 1955 útskrifaðist hann frá Litháíska Tónlistarháskólanum. Árið 1969 hlaut hann síðan doktorsnafnbót. 1979 tók hann að sér prófessorsstöðu við sinn gamla háskóla. 1994 tók hann síðan eftirdoktorsgráðu (doctor habilitus).
 
 
 
== Fjölskylda ==
Landsbergis er kvæntur til Gražina Ručytė-Landsbergienė, sem er píanóleikari og aðstoðarprófessor við hinn áðurnefnda Leik- og Tónlistarháskóla Litháen. Dætur hans, Jūratė og Birutė eru einnig tónlistarmenn að atvinnu. Sonur hans og nafni er rithöfundur og kvikmindaleikstjóri.