„Bankastræti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bankastræti''' (sem áður hét '''Bakarabrekka''', kennd við Bernhöftsbakarí sem var frá 1834 í gömlu húsunum í Bankastræti 2) er [[gata]] í [[miðborg]] [[Reykjavík]]ur sem liggur frá [[Laugavegur|Laugaveginum]] og [[Skólavörðustígur|Skólavörðustíg]] og á gatnamót við [[Lækjartorg]].
 
Bankastræti heitir eftir [[Landsbanka Íslands [[Landsbankinn|Landsbankans]] sem hóf starfsemi sína í Bankastræti 3 þann [[1. júlí]] árið [[1886]]. Nokkrum árum áður, eða þann [[2. september]] [[1876]] var kveikt var á fyrsta götuljósi í [[Reykjavík]], en það stóð hjá Lækjarbrúnni og var steinolíulugt.
 
[[Almenningssalerni]]ð [[Núllið]] er svo nefnt vegna staðsetningar sinnar neðst í Bankastrætinu og neðan við fyrstu númeruðu lóðirnar. Það er tvískipt, karla öðrumegin við götuna en kvenna hinumegin, niðurgrafið svo einungis sést stigaopið á yfirborðinu. Salernið hefur verið lagt af en inngangarnir standa ennþá þótt engin starfsemi sé í húsnæðinu neðanjarðar lengur.