„Faldmengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 47 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q173740
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
Í [[stærðfræði]] er '''faldmengi''' tveggja [[mengi|mengja]], ''A'' og ''B'', skrifað ''A''×''B'', mengi allra hugsanlegra raðaðra tvennda úr mengjunum, þar sem að fyrra stakið er úr ''A'' og seinna stakið úr ''B'':
:<math>X\times Y = \{(x,y) | x\in X\;\mathrm{andog}\;y\in Y\}. </math>
 
Faldmengið er gjarnan kallað '''Cartesískt margfeldi''', nefnt eftir franska stærðfræðingnum [[René Descartes]], sem bjó til [[analytísk rúmfræði|analytíska rúmfræði]].