„Vestur-Pommern (hérað)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q54188
WikUzytkownik (spjall | framlög)
Borgir og bæir
Lína 1:
[[Mynd:Zachodniopomorskie (EE,E NN,N).png|thumb|200px|Staðsetning héraðsins innan Póllands]]
'''Vestur-Pommern''' ([[pólska]]: ''województwo zachodniopomorskie'') er [[héruð Póllands|hérað]] í Norðvestur-[[Pólland]]i. Það var stofnað þann [[1. janúar]] [[1999]] við sameiningu nokkurra eldri héraða. Stærsta borgin í héraðinu og höfuðborg þess er [[Szczecin]]. Árið [[2006]] voru íbúar héraðsins 1.693.533 samtals. Flatarmál heraðsins er 22.896 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]].
 
==Borgir og bæir==
* [[Szczecin]]
* [[Koszalin]]
* [[Stargard Szczeciński]]
* [[Kołobrzeg]]
* [[Świnoujście]]
* [[Szczecinek]]
* [[Police]]
* [[Wałcz]]
* [[Białogard]]
* [[Goleniów]]
* [[Gryfino]]
 
{{Héruð í Póllandi}}