Munur á milli breytinga „Vinstrihreyfingin – grænt framboð“

ekkert breytingarágrip
|stofnár = 1999
|höfuðstöðvar = [[Suðurgata|Suðurgötu]] 3, 101 [[Reykjavík]]
|hugmyndafræði = [[KommúnismiFélagshyggja]]
|einkennislitur = Grænn og rauður
|vettvangur1 = Sæti á Alþingi
 
'''Vinstrihreyfingin – grænt framboð''' er [[Vinstristefna|vinstrisinnaður]] [[stjórnmálaflokkur]] á [[Ísland]]i sem varð til þann [[6. febrúar]] [[1999]] þegar nokkrir þingmenn úr [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalaginu]] vildu ekki ganga í [[Samfylkingin|Samfylkinguna]] við stofnun hennar. Auk hefðbundinnar [[Félagshyggja|félagshyggju]] og [[Jafnaðarstefna|sósíalisma]] á hann margt sameiginlegt með [[Græningjar|græningjaflokkum]] [[Evrópa|Evrópu]] í stefnu sinni. Flokkurinn bauð fyrst fram í kosningum til [[Alþingi]]s árið [[1999]] og fékk þá 6 menn kjörna en í kosningunum [[2003]] tapaði hann einum manni og hafði þá 5. Í [[alþingiskosningar 2007|alþingiskosningunum árið 2007]] jókst fylgi flokksins verulega og fékk hann 9 þingmenn. Í [[alþingiskosningar 2009|alþingiskosningunum árið 2009]] voru 14 þingmenn kosinr á þing. Í alþingiskosningunum 2013 fékk flokkurinn 10,9% og 7 þingmenn, sem var betri útkoma en kannanir höfðu gefið til kynna. Stofnanir innan flokksins eru Ung vinstri græn og Eldri vinstri græn. Félagar í VG eru nú um þrjú þúsund talsins og er flokkurinn meðlimur [[Norræna Vinstri-Græna Bandalagið|Norræna Vinstri-Græna Bandalagsins]].
 
Kommúnistar
== Stjórn ==
* '''AðalkommúnistiFormaður''': [[Katrín Jakobsdóttir]]
* '''VarakommúnistiVaraformaður''': [[Björn Valur Gíslason]]
* '''Kommúnískur ritariRitari''': [[Sóley Tómasdóttir]]
* '''Kommúnískur gjaldkeriGjaldkeri''': [[Hildur Traustadóttir]]
* [[Svandís Svavarsdóttir]]
* [[Arndís Soffía Sigurðardóttir]]
* [[Edward Hákon Huijbens]]
 
* '''KommúnistastjóriFramkvæmdastjóri''': [[Auður Lilja Erlingsdóttir]]
 
== VarakommúnistarVarastjórn ==
* [[Elín Sigurðardóttir]]
* [[Þorsteinn Bergsson]]
Óskráður notandi