Munur á milli breytinga „Blæðingar“

 
== Tíðahringurinn ==
Hver tíðahringur hefst með blæðingum og hjá fullorðnum konum líða að meðaltali 28 dagar frá upphafi blæðinga hjá en allt frá 21 degi ogtil 35 er talið eðlilegt. Hjá unglingsstúlkum er eðlilegt tímabil 21-45 dagar. Blæðingar vara í 2–7 daga í senn. Venjulega stoppa þær á meðan [[meðganga|meðgöngu]] og [[brjóstagjöf]] stendur. Stuttu fyrir upphaf blæðinga finna konur oft fyrir verkjum í brjóstum en einnig getur fylgt fyrirtíðarspenna.
 
== Breytingaskeiðið ==
Óskráður notandi