Munur á milli breytinga „Blæðingar“

1.040 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
Bætti við upplýsingum um blæðingar sem fengnar voru frá ýmsum stöðum, aðallega ensku Wikipediu.
m (Leiðrétti vísanir í aðrar greinar.)
(Bætti við upplýsingum um blæðingar sem fengnar voru frá ýmsum stöðum, aðallega ensku Wikipediu.)
[[Mynd:Menstrual_Cycle_bottom.png|thumb|hægri]]
'''Blæðingar''' ('''tíðir''' eða '''klæðaföll''') er regluleg losun [[blóð]]s og legslímuleifa úr [[leg (líffæri)|legi]] [[Kynþroski|kynþroska]]og [[kona|kvennaleggöng]]um á meðan kvendýr eru frjósöm. HjáLíkaminn konum,þarf sem ennhafa eruegg ítil barneign,frjóvgunar verðaásamt blæðingarnæringu áfyrir eggið ef af frjóvgun u.þ.bverður. 28Hins dagavegar frestiþarf líkaminn að losna við birgðirnar og varasetja nýjar í 2–7 dagastaðinn.
 
== Tíðahringurinn ==
Hver tíðahringur hefst með blæðingum og hjá fullorðnum konum líða að meðaltali 28 dagar frá upphafi blæðinga hjá en allt frá 21 degi og 35 er talið eðlilegt. Hjá unglingsstúlkum er eðlilegt tímabil 21-45 dagar. Blæðingar vara í 2–7 daga í senn. Venjulega stoppa þær á meðan [[meðganga|meðgöngu]] og [[brjóstagjöf]] stendur. Stuttu fyrir upphaf tíðahringsins finna konur oft fyrir verkjum í brjósti en einnig geta fylgt túrverkir.
 
== Breytingaskeiðið ==
Breytingaskeiðið (eða tíðahvörf) er það tímabil þegar frjósemistímabilinu er að ljúka. Hjá konum hefst það venjulega í seinni hluta fimmtugsaldursins eða við upphaf sextugsaldursins. Þessi ferill tekur mörg ár og er afleiðing líffræðilegrar öldrunar. Í sumum tilfellum veldur hann talsverðum truflunum á daglegum athöfnum kvenna og vellíðan þeirra.
 
{{Stubbur|Líffræði}}