'''Blæðingar''' ('''tíðir''' eða '''klæðaföll''') er regluleg losun [[blóð]]s og legslímuleifa úr [[leg (líffæri)|legi]]i [[Kynþroski|kynþroska]] [[kona|kvenna]]. Hjá konum, sem enn eru í barneign, verða blæðingar á u.þ.b. 28 daga fresti og vara í 2–7 daga.