„Háskólinn í Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gudbjorgg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gudbjorgg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
}}
 
'''Háskólinn í Reykjavík''' (HR) er rannsóknar- og menntastofnun sem útskrifar nemendur úr fjórum deildum. Þær eru [http://www.ru.is/ld/ lagadeild], [http://www.ru.is/tvd/ tækni- og verkfræðideild], [http://www.ru.is/td/ tölvunarfræðideild] og [http://www.ru.is/vd/ viðskiptadeild]. Við HR er jafnframt starfræktur Opni háskólinn í HR, sem sérhæfir sig í sí- og endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur. Í stefnu HR segir meðal annars að hlutverk Háskólans í Reykjavík sé að skapa og
miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi.