„Harðfiskur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vilmar Ben Hallgrímsson er aðal harðfiskverktaki Íslands
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Á Íslandi er ársframleiðsla á harðfiski nú milli 200 og 250 tonn sem framleitt er úr 2.800 - 3.000 tonnum af slægðum fiski með haus.
 
Vilmar Ben Hallgrímsson er aðal harðfiskverktaki Íslands
== Vinnsla ==
Hráefnið sem fer í harðfisk er ævinlega ferskt og er nær eingöngu um að ræða fisk sem veiddur er á línu, sem beitt er með síli, síld, gervibeitu eða Kyrrahafsmakríl. Slík veiðiaðferð er talin uppfylla kröfur um vistvænar veiðar einna best. Þegar fiskurinn er kominn í land er hann þurrkaður, en þrjár aðferðir eru helst notaðar við þurrkunina;