„Stálpastaðaskógur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stálpastaðir''' er eyðibýli í [[Skorradalur|Skorradal]] í [[Borgarbyggð]]. Þar er mikið [[skógur|skóglendi]], en upphaflega var jörðin um 160 ha lands og voru af þeim um 100 ha vel fallnir til skógræktar, sem nú eru fullnýttir. Margar erlendar [[trjátegund|trjátegundir]] hafa verið þar settar niður, en mest þó af [[rauðgreni]], [[sitkagreni]] og [[stafafura|stafafuru]] sem þykja dafna þar vel. Í skógræktinni eru nú merktir minningarlundir og göngustígar og eru uppi áform um að auka merkingar, og þá meðal annars með vísan til og í þær trjátegundir sem ræktaðar hafa verið upp í landi Stálpastaða. [[Haukur Thors|Haukur]] og [[Soffía Thors]] ánöfnuðu [[Skógrækt ríkisins]] Stálpastaði [[1951]].
 
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal|titill=Landið þitt Ísland, S-T|útgefandi=Örn og Örlygur|ár=1982|ISBN=}}
* {{bókaheimild|höfundur=Björn Hróarsson|titill= Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar|útgefandi=Mál og menning|ár=1994|ISBN= 9979-3-0657-2}}
 
{{stubbur|Ísland|landafræði}}
[[flokkur:Borgarbyggð]]
[[Flokkur:Íslensk eyðibýli]]