„Valland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Valland''' var notað um landsvæði í [[Evrópa|Evrópu]] þar sem fólk af [[Keltar|keltneskum]] og rómönskum uppruna bjó. Í [[Íslendingasögur|Íslendingasögunum]] er nokkrum sinnum getið um Valland. Í Ólafssögu helga segir: "Var þá svo komið að Aðalráður konungur hafði flúið landið og farið suður í Valland."
 
== Heimild ==
* [https://is.wikisource.org/wiki/Heimskringla/%C3%93lafs_saga_helga/12 Heimskringla]
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Íslendingasögur]]