„PCR“: Munur á milli breytinga

179 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Það sem þarf til þess að fjölfalda DNA með þessari aðferð er:
* Það DNA sem á að fjölfalda, svokallað sniðmát eða „templat“.
* PCR-vísa, en það eru tvö [[fákirni]] (gjarnan um 20 til 30 [[kirni]] að lengd) sem basaparast geta við templatstrenginn og marka hvort sinn enda PCR-afurðarinnar.
* [[Ensím]]ið [[DNA pólýmerasi|DNA pólýmerasa]]. Gjarnan er notaður hitavirkur pólýmerasi, til dæmis úr bakteríunni ''[[Thermus aquaticus]]''.
* Óbundin kirni.
* [[Kirni]].
* Tölvustýrt hitabað sem hægt er að hita og kæla á víxl.
 
2.164

breytingar