„Austurkarabískur dalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Hinn austkarabíski dollar er gjaldmiðill 8 af 9 meðlima Samtaka Austur Karabískra Ríkja. Undantekningin verandi Bresku Jómfrúareyjur sem notast við Bandaríkjadollar. Austkara...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Hinn austkarabíski dollar er gjaldmiðill 8 af 9 meðlima Samtaka Austur Karabískra Ríkja. Undantekningin verandi Bresku Jómfrúareyjur sem notast við Bandaríkjadollar.
Austkarabíska gjaldmiðlasamstarfið er hið minsta af fjórum gjaldmiðlasamstörfum milli ríkja í heiminum. Það stærsta verandi Evran, en hin tvö í miðjunni eru í Afríku.
 
Austkarabíska gjalmiðilssamstarfið var sett á laggirnar 1965 og tók við af Vestur Indíadollar. Austkarabíski dollarinn er bundinn við Bandaríkjadollar á genginu 2,7 austkarabadollarar fyrir 1 Bandaríkjadollar.