„Blýsýrurafgeymir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 27 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q337724
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Photo-CarBattery.jpg|thumb|250px|Blýsýrurafgeymir úr bíl]]
'''Blýsýrurafgeymir''', eða aðeins '''rafgeymir''', er endurhlaðanleg [[rafhlaða]]. [[Raymond Gaston Planté]] hannaði fyrsta blýsýrurafgeyminn [[1860]]. Blýsýrurafgeymar eru um helmingur allra seldra rafgeyma,. einkennandiEinkennandi er fyrir þessar gerðir rafgeyma, að þeir þola harða meðferð við hleðslu og afhleðslu. Blýsýrurafgeymirinn kemur vel út bæði sem varaaflsrafhlaða og startraflaða. Helstu ókostir hans eru að [[þungmálmur]]inn [[blý]] er notað í [[rafskaut]]in, en það er hins vegar kostur við hleðslu og afhleðslu en þess vegna verður þyngd rafgeymisins mikil.<ref>{{vefheimild|url=http://www.rafborg.is/?mod=sidur&mod2=view&id=100#blys|titill=Fróðleikur um rafhlöður}}</ref>
 
== Efnafræði ==