„Blý“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Lead er gæðagrein; útlitsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
Efnisástand = Fast efni}}
 
'''Blý''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Pb''' (frá [[Latína|latneska]] heitinu fyrir blý, ''Plumbum'') og er númer 82 í [[Lotukerfið|lotukerfinu]]. Það er mjúkur, eitraður, [[þungmálmur|þungur]] og þjáll [[tregur málmur]]. Blý er bláhvítt þegar það er nýsneitt en tærist yfir í daufgráan lit við snertingu vð loft vegna oxunar. Blý er notað í byggingargerð, [[blýsýrurafgeymir|blýsýrurafgeyma]], [[byssukúla|byssukúlur]], og sem partur af [[lóðmálmur|lóðmálmum]], [[pjátur|pjátri]] og sambræðanlegum [[málmblanda|málmblöndum]]. Blý hefur hæstu atómtölu allra stöðugra efna. (þessÞess má geta að [[Bismút]]-209 hefur [[helmingunartími|helmingunartíma]] milljarðfaldan þekktan aldur alheimsins og er stundum talið sem stöðugt, þessvegna er bismút stundum talið hafa hæsta atómtölu allra stöðugra efna).
 
== Sagan ==