„Júanveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1426438 frá 122.43.53.219 (spjall)
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: zh:元朝 er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Yuen_Dynasty_1294.png|thumb|right|Júanveldið 1294.]]
'''Júanveldið''' ([[kínverska]]: 元朝; [[pinyin]]: Yuáncháo; [[mongólska]]: [[FileMynd:Их Юань улс.PNG|60px]] Их Юань улс) var [[Mongólar|mongólskt]] [[ættarveldi]] sem ríkti yfir [[Kína]] frá [[1271]] til [[1368]] á eftir [[Songveldið|Songveldinu]] og á undan [[Mingveldið|Mingveldinu]]. Það var stofnað af [[Kúblaí Kan]], barnabarni [[Gengis Kan]], stofnanda [[Mongólaveldið|Mongólaveldisins]] í [[Asía|Asíu]]. Að nafninu til ríkti Kúblaí Kan líka yfir allri [[Norður-Asía|Norður-Asíu]] allt til [[Rússland]]s þar sem hann hafði erft [[stórkan]]stitilinn, en í reynd viðurkenndi aðeins eitt af hinum [[kanat|kanötunum]] yfirráð hans. Eftirmenn hans reyndu ekki að taka upp stórkanstitilinn og kölluðu sig keisara í Kína. Smám saman misstu Júankeisararnir völdin yfir héruðum sínum í [[Mongólía|Mongólíu]] og misstu um leið áhrif í Kína. Á endanum féll veldi þeirra þegar nokkrir hirðmenn gerðu [[hallarbylting]]u og gerðu [[Zhu Yuanzhang]] að fyrsta keisara Mingveldisins.
 
{{stubbur|saga}}
{{sa|1271|1368}}
{{Tengill ÚG|zh}}
 
[[Flokkur:Saga Kína]]