„Önnur konungsættin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Saga Egyptalands hins forna}}
'''Önnur konungsættin''' er listi yfir þá konunga sem ríktu yfir sameinuðu [[Egyptaland hið forna|Egyptalandi]] um það bil á [[29. öldin f.Kr.|30. öld f.Kr.]] eða frá því um [[2890 f.Kr.]] til um það bil [[2630 f.Kr.]] [[Fyrsta konungsættin|Fyrsta]] og önnur konungsættin eru venjulega taldar saman sem [[Elstu konungsættirnar]].
 
[[Höfuðborg]] ríkisins var í [[Tinis]], samkvæmt sagnaritaranum [[Maneþon]], en grafir fyrstu konunganna hafa fundist í [[Sakkara]] sem kann að benda til þess að stjórnsýslumiðstöðin hafi verið flutt til [[Memfis (Egyptalandi)|Memfis]]. Lítið er vitað um þessa konungsætt og konungalistar eru brotakenndir. [[Palermósteinninn]] nefnir aðeins stutt tímabil undir stjórn [[Raneb]] og [[Nynetjer]].