„Þráðlaust staðarnet“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Wireless_network.jpg|thumb|250px|Þessi [[fartölva]] er tengd við þráðlaust staðarnet]]
 
'''Þráðlaust staðarnet''' er [[staðarnet]] sem tengir tvö eða fleiri tæki saman með einhvers konar þráðlausri dreifileið. Yfirleitt er einhvers konar tenging við víðarvíðara [[internetið]]. Þráðlaust staðarnet gerir notendum leift að færa sig um á ákveðnu svæði án þess að missa samband við tölvunetið. Flest þráðlaus staðarnet eru byggð á staðlinum [[IEEE 802.11]], betur þekkt sem [[Wi-Fi]].
 
Þráðlaus staðarnet er víða að finna í heimilum og á almenningsstöðum.