„Viðtæki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Viðtæki''' er [[tæki]] sem tekur á móti [[útvarpsbylgjur|útvarpsbylgjum]] og breytir þeim í gagnlegar upplýsingar. Viðtæki er notað ásamt [[loftnet]]i. Loftnetið fangar útvarpsbylgjum og breytir þeim í [[riðstraumur|riðstraum]] sem er þá sendur áfram til viðtækisins. Viðtækið síar útvarpsbylgjurnar þannig að aðeins bylgjum á óskaðri [[útvarpstíðni]] er breytt í [[merki]]. Merkið er þá [[magnari|magnað]] og óskaðar upplýsingar eru þá unnar úr því með [[afmótun]].
 
Upplýsingarnar sem viðtæki sendir frá sér getur verið [[hljóð]], [[mynd]] eða [[gögn]]. Viðtæki getur verið aðskilið tæki eða innbyggt í öðrum tækjum. Tæki sem eru með viðtækumviðtækjum eru meðal annars [[sjónvarp|sjónvörp]], [[ratsjá]]r, [[farsími|farsímar]], [[þráðlaus staðarnet|þráðlaus tölvunet]], [[GPS]]-tæki, [[gervihnattadiskur|gervihnattadiskar]], [[útvarpssjónauki|útvarpssjónaukar]] og [[barnatalstöð]]var.
 
== Tengt efni ==