„Saltpéturssýra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 59 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q83320
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: nl:Salpeterzuur er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Nitric-acid.png|thumb|250px|right|Efnafræðilega uppbygging saltpéturssýru]]
'''Saltpéturssýra'''<ref>{{orðabanki|325954}}</ref> (kallað ''aqua fortis'' eða „sterkt vatn“ í [[gullgerðarlist]]) er [[Eitur|eitruð]] [[sýra]] sem er afar ætandi. Fræðiheitið er '''vetnisnítrat''' (e.''Nitric acid'') og efnafræði formúlan HNO<sub>3</sub>.
 
Hrein saltpéturssýra er litlaus vökvi með þéttleika 1522 kg/m³ og verður að föstu efni við -42&nbsp;°C og myndar þá hvíta kristalla og sýður við 83&nbsp;°C. NO2 leysist úr saltpéturssýru við suðu og jafnvel við herbergishita samkvæmt þessari efnaformúlu:
 
:4HNO<sub>3</sub> → 2H<sub>2</sub>O + 4NO<sub>2</sub> + O<sub>2</sub> (72&nbsp;°C)
 
Því ætti að geyma saltpéturssýru við hitastig undir 0&nbsp;°C til að hindra slíkt efnahvarf. (NO<sub>2</sub>) sem er leyst upp í saltpéturssýru litar sýruna gula eða rauða við hærra hitastig. Hrein saltpéturssýra er hvít þegar hún kemst í snertingu við loft en sýra blönduð ''nitrogen dioxide'' myndar rauðbrúna gufu.
 
== Notkun ==
[[Mynd:Nitric acid lab.jpg|thumb|250px|right|Saltpéturssýra í efnafræðistofu.]]
Saltpéturssýra er fyrst og fremst notuð til [[áburður|áburðarframleiðslu]]. Er hún þá blönduð með ''[[Ammóníak|ammóníakiammóníakii]]i'' sem gefur af sér ''ammonium nitrate'' til að gera hann skaðlausari. Þessi áburðarblanda er um 75-80% af um 26M tonna árlegri framleiðslu (1987). Einnig er hún notuð við gerð sprengiefnis svo sem [[nítróglusserín]], [[trinitrotoluene]] (TNT) og [[cyclotrimethylenetrinitramine]] og til að hreinsa og leysa upp [[Málmur|málma]]. Auk þess er hún notuð í hreinsivörur til hreinsunar á verkfærum í matvæla-og mjólkurframleiðslu og þá er algengt að blanda 5-30% saltpéturssýru og 14-40% [[fosfórsýra|fosfórsýru]].
 
== Slysahætta af saltpéturssýru ==
Lína 24:
 
{{Stubbur|efnafræði}}
{{Tengill ÚG|nl}}
 
[[Flokkur:Sýrur]]