„Naggrísir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.220.87.224 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Guinea pig er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 15:
| binomial = ''Cavia porcellus''
| binomial_authority = ([[Carl Linnaeus|Linnaeus]], [[10th edition of Systema Naturae|1758]])
| synonyms = ''Mus porcellus''<br />
''Cavia cobaya''<br />
''Cavia anolaimae''<br />
''Cavia cutleri''<br />
''Cavia leucopyga''<br />
''Cavia longipilis''
}}
Lína 26:
Þeir eru ættaðir frá [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], nánar tiltekið löndum í [[Andesfjöll]]um eins og [[Bólivía|Bólivíu]], [[Perú]] og [[Ekvador]]. Þeir hafa verið notaðir til [[Matur|matar]], í fórnir í trúarlegum athöfnum, sem [[tilraunadýr]] og á seinni árum sem [[gæludýr]]. Talið er að þeir hafi átt sögu með manninum allt frá því um 5000 árum fyrir Krist.
 
14 [[Tegund (líffræði)|tegundtegundir]]ir eru til af naggrísum en aðeins þrjár þeirra eru hafðar sem gæludýr: ''snögghærður'', ''rósettur'' sem eru með síðari og úfnari feld og ''angóru''. Meðallíftími er 4 - 8 ár. Þeir treysta mikið á [[lyktarskyn]] og [[heyrn]] en [[Sjón|sjá]] ekki eins vel.
{{commonscat|cavia porcellus}}
{{Stubbur|líffræði}}
{{Tengill ÚG|en}}
 
[[Flokkur:Nagdýr]]