„Þvagblaðra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: de:Harnblase er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Urinary system.svg|thumbnail]]
'''Þvagblaðra''' ([[fræðiheiti]] ''Vesica urinaria'') er vöðvarík, teygjanleg blaðra sem tekur við [[þvag]]i sem myndast í [[nýra|nýrum]]. Þvag berst til þvagblöðruna eftir [[þvagpípa|þvagpípum]] og safnast þar fyrir þar til kemur að [[þvaglát]]um. Þá fer það úr þvagblöðru í [[þvagrás]] sem er á botni [[mjaðmagrind]]ar. Þvagrásin liggur út úr líkamanum.
 
== Heimild ==
{{commonscat|Urinary bladder}}
* {{Vísindavefurinn|19042|Hversu mikið þvag kemst fyrir í þvagblöðru og er einhver hætta á því að hún springi?}}
{{Tengill ÚG|de}}
 
[[flokkurFlokkur:þvagkerfiðÞvagkerfið]]