„Heildun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 73 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q80091
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: ca:Integració er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 1:
{{Örsmæðareikningur}}
'''Heildun''' (einnig þekkt sem '''''tegrun''''' úr enska orðinu ''[[w:en:Integration|in'''tegra'''tion]]'', sjá [[Listi yfir samheiti í stærðfræði|samheiti innan stærðfræðinnar]]) er sú [[stærðfræði|stærðfræðilega]]lega aðgerð sem notuð er í [[örsmæðareikningur|örsmæðareikningi]] til þess að finna [[markgildi]] allra yfir- og undirsumma [[fall (stærðfræði)|falls]] á tilteknu [[bil (stærðfræði)|bili]]. Þetta þýðir, í stuttu máli, að verið er að reikna [[flatarmál]] svæðisins á milli [[ferill (stærðfræði)|ferils]] fallsins og x-ássins (á tilteknu bili).
 
Heildun, í sínu einfaldasta formi, gengur út á að reikna ''ákveðið heildi'' á tilteknu [[bil (stærðfræði)|bili]] með því að finna fyrst [[stofnfall]] fallsins sem heilda skal og taka síðan [[mismunur|mismun]] stofnfallsins í endapunktum bilsins.
Lína 15:
 
== Heildunarreglur ==
* Náttúrlega [[vísisfall]]ið breytist ekki þegar að það er heildað:
*: <math>\int e^x dx = e^x + C</math>
* Náttúrulegur [[logri]] heildast þannig:
*: <math>\int ln|x| dx = x\cdot ln|x| - x + C</math>
* [[Hlutheildun]] er þannig:
*: <math>\int fdg = fg - \int g df</math>
* [[Rúmmál snúða|Rúmmál snúðs]] fallsins <math>f(x)</math> um X-ás er fundið með reglunni:
*: <math>R = \pi\int^a_b f(x)^2 dx</math>
 
== Dæmi ==
Lína 44:
* [[Simpsonsreglan]]
* [[Rúmmál snúða]]
{{Tengill ÚG|mk}}
{{Tengill ÚG|ca}}
 
[[Flokkur:Örsmæðareikningur]]
 
{{Tengill ÚG|mk}}