„Bakú“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 137 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q9248
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: ar:باكو er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Azerbaijan-Baku.png|right|250px|thumb|Staðsetning Bakú innan Aserbaídsjan.]]
'''Bakú''' ([[aserbaídsjanska]]: '''Bakı''') er [[höfuðborg]] og stærsta borg [[Aserbaídsjan]]. Bakú nútímans samanstendur af þremur borgarhlutum, innri hlutanum, uppgangsbænum og Sóvéthlutanum. Árið 2005 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 2.045.815 manns (2011). Bakú er austast í Aserbaídsjan og er á skaga út í [[Kaspíahaf]]. Þar er unnin mikil [[olía]]. Í Bakú eru margar frægar byggingar eins og Flame towers og stóri sjónvarpsturninn. Í Bakú var Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva haldin árið 2012 í Kristalhöllinni.
 
{{Höfuðborgir í Asíu}}
 
{{Stubbur|landafræði}}
{{Tengill ÚG|ar}}
 
[[Flokkur:Borgir í Aserbaídsjan]]
[[Flokkur:Borgir í Evrasíu]]