„Ommejadar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: File:Map of expansion of Caliphate.svg|thumb|305px||Landvinningar Umayya: {{legend|#a1584e|Landvinningar Múhameðs, 622–632}} {{legend|#ef9070|Landvinningar Rashida, 632–661}} ...
 
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: ar:الدولة الأموية er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[FileMynd:Map of expansion of Caliphate.svg|thumb|305px||Landvinningar Umayya: {{legend|#a1584e|Landvinningar Múhameðs, 622–632}} {{legend|#ef9070|Landvinningar Rashida, 632–661}} {{legend|#fad07d|Landvinningar Umayya, 661–750}}]]
'''Umayya-kalífadæmið''' ([[arabíska]]: الخلافة الأموية‎, umr. ''Al-Ḫilāfa al-ʾumawiyya'') var annað í röð þeirra fjögurra [[kalífi|kalífadæma]] sem voru stofnuð eftir lát [[Múhameð]]s. Það dregur nafn sitt af ætt Umayya (arabíska: الأمويون‎, ''al-ʾUmawiyyūn'', eða بنو أمية, ''Banū ʾUmayya'', „synir Umayya“) af [[Quraysh-ættbálkurinn|Quraysh-ættbálknum]] frá borginni [[Mekka]]. Fyrsti kalífinn af þessari ætt var [[Uthman ibn Affan]] sem ríkti frá [[644]] til [[655]] en ættarveldið var stofnað af [[Muawiya ibn Abi Sufyan]] í kjölfar [[Fyrsta íslamska borgarastyrjöldin|Fyrstu íslömsku borgarastyrjaldarinnar]] árið [[661]]. Hann var landstjóri í [[Sýrland]]i og gerði [[Damaskus]] að höfuðborg kalífadæmisins. Umayyar héldu [[landvinningar múslima|landvinningum múslima]] áfram og lögðu [[Kákasus]], [[Transoxíana|Transoxíönu]], [[Sindh]], [[Magreb]] og [[Íbería|Íberíu]] undir sig. Á hátindi sínum náði kalífadæmið yfir 15 milljónir ferkílómetra. Það var stærsta [[heimsveldi]] [[mannkynssaga|mannkynssögunnar]] fram að þeim tíma og það fimmta stærsta allra tíma.
 
Lína 6:
{{commonscat|Umayyads|Umayya-kalífadæminu}}
{{stubbur}}
{{sa|661|750}}
{{Tengill ÚG|ar}}
 
[[Flokkur:Kalífadæmi]]
[[Flokkur:Heimsveldi]]
{{sa|661|750}}