58.135
breytingar
m (Vélmenni: zh:詹姆斯·庫克 er gæðagrein; útlitsbreytingar) |
|||
James sigldi af stað frá Plymoth þann 13. júlí, fimm dögum eftir fæðingu sonar síns, Georges, með 193 manna áhöfn á skipunum Adventure, sem Tobias Furneux stýrði, og Resolution, þar sem Cook var sjálfur skipstjóri. Skipin fóru suður fyrir Góðravonahöfða, inn í heimskautabeltið og svo út úr því aftur áður en komið var að landi á Nýja-Sjálandi í mars 1773.
Skipsklukkur voru nú í fyrsta sinn verið um borð, en þær gáfu nákvæman tíma og gerðu sjómönnunum kleift að átta sig á lengdarbaugunum.
Cook sigldi yfir Kyrrahafið þvert og endilangt í leit að Suðurlandinu mikla og fór sunnar en nokkur Evrópumaður á undan honum. Hann var þá kominn ansi nálægt Suðurskautslandinu, sem var ekki uppgötvað fyrr en á 19. öld, en neyddist til að snúa við vegna hafíss og vistaskorts.
Leiðangrinum lauk í júlí 1775, en vegalengdin jafngilti nær þremur hringjum umhverfis miðbaug. Aðeins fjórir menn fórust í allri ferðinni, sem má að stórum hluta þakka þeirri ákvörðun James Cook að hafa c-vítamínríkt fæði um borð í skipunum til að forðast skyrbjúg.
Er hann kom heim var Cook var hann orðinn þekktur maður, jafnt í siglingageiranum sem hjá almenningi. Hann fékk inngöngu í Konunglega vísindafélagið og hlaut þar verðlaun fyrir afrek sín. Honum var boðið að hætta í flotanum og verða yfirmaður Greenwich-spítalans. Þetta samþykkti James með semingi og aðeins með því skilyrði að hann mætti snúa aftur ef tækifæri gæfist.
== Þriðji Kyrrahafsleiðangurinn ==
{{Stubbur|æviágrip}}
{{fde|1728|1779|Cook, James}}▼
{{Tengill ÚG|sr}}
[[Flokkur:Breskir landkönnuðir|Cook, James]]
[[Flokkur:Könnun Kyrrahafsins|Cook, James]]
▲{{fde|1728|1779|Cook, James}}
{{Tengill GG|de}}
{{Tengill GG|es}}
{{Tengill
▲{{Tengill ÚG|sr}}
|