Munur á milli breytinga „Saka“

20 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
m
Vélmenni: tt:Якутия er gæðagrein; útlitsbreytingar
m (Vélmenni: tt:Якутия er gæðagrein; útlitsbreytingar)
[[Mynd:Sakha in Russia.svg|thumb|right|300px|Kort sem sýnir mikið landflæmi Sjálfstjórnarlýðveldisins Saka í Rússneska sambandsríkinu.]]
[[FileMynd:Sakha Yakutia rep.png|right|thumb|250px]]
'''Sjálfstjórnarlýðveldi Saka''' eða '''Jakútía''' ([[rússneska]]: Респу́блика Саха́ (Яку́тия), ''Respublika Sakha'' (''Jakutija''); [[jakútíska]]: Саха Республиката, ''Sakha Respublikata'') er [[sjálfstjórnarlýðveldi]] í [[Rússland]]i. Það nær yfir hálft alríkisumdæmið [[Austurlönd fjær (alríkisumdæmi)|Austurlönd fjær]] og er stærsta stjórnsýsluumdæmi heims. Höfuðstaður lýðveldisins er borgin [[Jakútsk]] og íbúafjöldi er um 950 þúsund, sem samanstendur aðallega af rússum og jakútum.
 
Saka er eitt auðugasta sjálfsstjórnarhérað Rússlands og telst eitt tuttugu lýðvelda innan rússneska sambandslýðveldisins, sem hafa eigin stjórnarskrá og fjárlög.
 
== Saga ==
Nafnið Jakútía eða Saka er dregið af því að íbúar svæðisins eru af ýmsum [[tyrkir|tyrkískum]] uppruna og komu þangað fyrst á [[síðmiðaldir|síðmiðöldum]]. Þeir kölluðu sig [[Sakar|Saka]] en [[Evenkar]] sem bjuggu fyrir í [[Síbería|Síberíu]], kölluðu þá „Jakó“ og þaðan fengu Rússar nafnið þegar þeir hófu að leggja svæðið undir sig snemma á 17. öld.
 
 
[[Flokkur:Sjálfstjórnarlýðveldi í Rússlandi]]
 
{{Tengill GG|tt}}
58.074

breytingar