Munur á milli breytinga „Undirstöðusetning algebrunnar“

m
Vélmenni: fr:Théorème fondamental de l'algèbre er gæðagrein; útlitsbreytingar
m (Bot: Flyt 37 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q192760)
m (Vélmenni: fr:Théorème fondamental de l'algèbre er gæðagrein; útlitsbreytingar)
'''Undirstöðusetning algebrunnar''' er mikilvæg stærðfræði[[setning (stærðfræði)|setning]], segir að [[kroppur]] [[tvinntala | tvinntalna]] er algebrulega lokaður. Fjöldi stærðfræðinga reyndi að sanna regluna á 18. öld, meðal annarra [[Euler]] og [[Lagrange]] en fyrstu fullkomnu sönnunina veitti Frakkinn [[Jean-Robert Argand]] árið [[1806]]. Árið [[1799]] hafði Svisslendingurinn [[Carl Friedrich Gauss]] samið sönnun, sem síðar kom í ljós að var götótt.
Setningin er, líkt og nafnið ber með sér, mikilvæg niðurstaða í fleiri en einni grein stærðfræðinnar, [[stærðfræðigreining]]u og [[algebra|algebru]] svo nokkuð sé nefnt.
 
 
{{Stubbur|stærðfræði}}
 
[[Flokkur:Algebra]]
 
{{Tengill GG|fr}}
58.135

breytingar