„Everestfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 132 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q513
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: fr:Everest er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 17:
 
== Íslendingar á Everest ==
Fyrstu Íslendingarnir til að klífa Everest voru þeir Björn Ólafsson, Einar Stefánsson og Hallgrímur Magnússon sem komust á tind fjallsins að morgni [[21. maí]] [[1997]]
 
Þann [[16. maí]] [[2002]] komst [[Haraldur Örn Ólafsson]] á tind Everest en það var lokahluti leiðangurs hans sem fólst í því að komast á [[Norðurheimskautið|norður]] og [[Suðurheimskautið|suður]] heimskautin og hæstu tinda allra [[heimsálfa]].
 
Svo má bæta við einu heimsmeti íslendinga sem seint verður slegið. Aðeins er vitað um 4 íslendinga sem hafa reynt að komast á Everest, og allir 4 komust á tindinn. Engin þjóð hefur leikið þetta eftir.
 
== Tengill ==
* [http://www.mbl.is/serefni/everest/ Sérsíða mbl.is um fyrsta íslenska leiðangurinn á Everest]
 
{{Tengill ÚG|de}}
Lína 31:
 
{{Tengill GG|eo}}
{{Tengill GG|fr}}