„Josquin Des Prez“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 36 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q143100
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: et:Josquin des Prez er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:DESPREZ.jpg|thumb|right|Josquin Des Prez]]
'''Josquin Des Prez''' (u.þ.b. [[1450]] til [[1455]] - [[27. ágúst]] [[1521]]) var [[Frakkland|fransk-]]- [[Flæmingjaland|flæmskt]] [[tónskáld]] á [[endurreisn]]artímanum. Hann var frægasta [[Evrópa|evrópska]] tónskáldið á milli [[Guillaume Dufay]] og [[Palestrina]] og er vanalega talinn mikilvægur í tengslum við [[Niðurlenski skólinn|niðurlenska skólann]]. Vinsældir hans stöfuðu ekki aðeins af því að hann var eitt mest menntaða, hæfileikaríkasta og frumlegasta tónskáld síns tíma, en vegna þess hversu hæfileikaríkur hann var í því að sameina hinar ýmsu vinsælu tónsmíðaaðferðir síns tíma. Hann samdi aðallega trúarlega tónlist, en þó nokkuð af [[chanson]]um sem sumir eru enn sungnir reglulega í dag.
 
{{Tengill ÚG|en}}
Lína 7:
[[Flokkur:Frönsk- flæmsk tónskáld]]
[[Flokkur:Fólk dáið árið 1521]]
 
{{Tengill GG|et}}