„Náhvalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: es:Monodon monoceros er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 24:
| range_map_caption = Útbreiðsla náhvals
}}
'''Náhvalur''' ([[fræðiheiti]]: ''Monodon monoceros'') er tegund [[Tannhvalir|tannhvala]] og er önnur af tveimur tegundum í ætt [[Hvíthvalir|hvíthvala]] (''Monodontidae''). Hin er [[mjaldur]] (''Delphinapterus leucas''). [[Latína|Latneska]] fræðiheitið þýðir: "hvalurinn með eina tönn og eitt horn".
 
== Lýsing ==
Lína 39:
Hvalurinn getur haldið til í mjög þéttum rekís ef einhverjar vakir er að finna. Hann getur brotið þunnan ís með skögultönninni eða snjáldrinu. Vitað er að náhvalur getur kafað niður á 1000 metra dýpi en er þó ekki lengur í kafi en 25 mínútur.<ref>Heide-Jørgensen o.fl., 2003</ref>
 
Fæðuvalið er mjög fjölbreytt, [[Smokkfiskur|smokkfiskar]], [[Rækja|rækjur]] og fiskar, til dæmis [[ískóði|ískóða]], [[ísþorskur]], [[grálúða]] og [[karfi]].
 
Náhvalir eru oftast í litlum hópum, 5 til 10 dýr. Þess eru þó dæmi að hópar tengist í eina stóra en dreifða hjörð með hundruðum eða þúsundum dýra. Sé náhvalur einn á ferð er það nánast undantekningarlaust tarfur.<ref>Heide-Jørgensen , 1994</ref>
Lína 84:
 
[[Flokkur:Tannhvalir]]
 
{{Tengill GG|es}}