„Rostungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 73 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q40994
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Walrus er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 29:
 
== Einkenni ==
Kyrrahafsbrimlarnir eru milli 2,5 upp í 3,5 metra á lengd og vega milli 800 til 1700 kg. Kyrrahafsurturnar eru um 2,5 til 3 metrar á lengd og vega milli 400 til 1250 kg. Atlantshafsbrimlarnir eru um 3 metrar á lengd og vega 800 til 1000 kg, urturnar eru um 2,5 metrar og vega 600 til 800 kg.
 
Rostungar virðast vera nánast hárlausir séðir úr fjarlægð en svo er þó ekki. Þeir eru þaktir stuttu hári. Húðin er afar þykk, 4 til 5 sentimetrar. Undir henni er fimm til sex sentimetrar þykkt spiklag. Húð brimlana er sérlega þykk á hálsi og öxlum, sennilega til varnar í slagsmálum.
Lína 42:
 
* Kyrrahafsstofninn er að mestu á [[Beringshaf]]i að vetrarlagi, á sumrin halda þeir norður [[Beringssund]] og halda sig við ísröndina í [[Tjúktahaf]]i.
* Vesturstofn Atlantshafsstofnsins lifir á [[Hudson flói|Hudson flóa]] og á svæðinu milli kanadísku heimskautaeyjanna og vesturstrandar [[Grænland]]s. Rostungar voru áður mjög algengir allt suður að [[St. Lawrence-flói|St. Lawrence -flóa]] og ekki ótíðir allt suður að þar sem nú er [[Boston]] og [[Cape Cod]] en eru nú afar sjaldgæfir flækingar á þeim slóðum.
* Austurstofn Atlantshafsstofnsins lifir við austurströnd Grænlands annars vegar og hins vegar á svæði við [[Svalbarði|Svalbarða]] og suður að norðurströnd [[Rússland]]s. Mjög sjaldgæfir flækingar sunnar á seinni öldum. Óvíst er hversu mikil samskipti eru milli hópanna við Grænland og Svalbarða nú á tímum.
* Við norðurströnd Síberíu lifir stofn sem af sumum dýrafræðingum er talin eigin undirtegund (Laptev-rostungur, ''O. r. laptevi'').
Lína 92:
{{commons|Odobenus rosmarus}}
* Dierauf, Leslie og Frances Gulland, ''Marine Mammal Medicine'', CRC Press, 2001. ISBN 0-8493-0839-9
* ''Annales des sciences naturelles. Zoologie et biologie animale''. Paris, Masson. ser.10:t.7
* ''Encyclopedia of the Arctic'', Routledge, 2004. ISBN 978-1-57958-436-8
 
Lína 108:
[[Flokkur:Hreifadýr]]
[[Flokkur:Norðurslóðir]]
 
{{Tengill GG|en}}