„South Park“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kiwi (spjall | framlög)
(Samvinna mán.) Uppfærði hluta af greininni
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:South Park er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 22:
| }}
 
'''''South Park''''' er [[bandaríkin|bandarískur]] [[teiknimynd]]a-[[gamanþáttur]]. Þættirnir fjalla um fjóra stráka ([[Stan Marsh|Stan]], [[Kyle Broflovski|Kyle]], [[Eric Cartman|Cartman]] og [[Kenny McCormick|Kenny]]) sem eru í þriðja og fjórða bekk í smábænum [[South Park (bær)|South Park]] í [[Colorado|Colorado-fylki]]-fylki í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Þáttaröðin, sem er ætluð fullorðnum, er þekkt fyrir gróft orðbragð og dökkt skopskyn. Þáttaröðin var sköpuð af [[Trey Parker]] og [[Matt Stone]] og hefur verið sýnd á [[Comedy Central]] frá [[1997]] og hefur allt frá því verið ein vinsælasta þáttaröð stöðvarinnar. Henni er ætlað að halda áfram í sýningu í það minnsta út árið 2016.<ref>{{vefheimild|url=http://tvbythenumbers.zap2it.com/2011/11/16/south-park-renewed-through-2016-by-comedy-central/110938/|titill='South Park' Renewed Through 2016 By Comedy Central|höfundur=Bill Gorman|útgefandi=TV By the Numbers}}</ref>
 
== Saga ==
Lína 65:
[[Flokkur:South Park| ]]
 
{{Tengill GG|en}}
{{Tengill GG|fr}}