Munur á milli breytinga „Mongólska“

19 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
m
Vélmenni: en:Mongolian language er gæðagrein; útlitsbreytingar
m (Bot: Flyt 86 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q9246)
m (Vélmenni: en:Mongolian language er gæðagrein; útlitsbreytingar)
'''Mongólska''' er þekktasta [[mongólsk tungumál|mongólska tungumálitungumálið]]ð. Um það bil 5,7 milljónir manna tala hana sem [[móðurmál]]. 90% af íbúum [[Mongólía|Mongólíu]] tala mongólsku, þar að auku tala mörg af þeim sem búa í [[Innri-Mongólía]] tungumálið líka. Í Mongólía er mallýskan sem töluð er af [[Khalkha]] fólki sú helsta, og er opinbera mallýska í landi.
 
== Ritkerfi ==
{{aðalgrein|Mongólskt ritmál}}
 
Mongólska var ritað með [[Uyghur]] [[stafróf]]inu fram til [[12. öld|12. aldar]], sem er komið af [[sogdíaska]] stafrófinu, sem er svo aftur komið frá [[arameíska|arameísku]]. Á [[13. öld|13.-]]-[[15. öld]] var það ritað með [[kínversk tákn|kínverskum táknum]], [[arabískt stafróf|arabíska stafrófinu]] og svo skriftarfomi sem er þróað frá [[tíbetíska|tíbetísku]] sem kallast [[Phags-pa]]. Árið [[1931]] skiptu Mongólar frá mongólíska stafrófinu (sem er komið frá Uyghur) yfir í [[Latneskt stafróf|latneska]] stafi vegna þrýstings frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]], en svo aftur yfir í [[Kýrilískt stafróf|kýrilíska]] stafi árið [[1937]]. Árið [[1941]] voru sett lög sem gerðu mongólíska stafrófið útlægt, en frá [[1994]] hefur ríkisstjórn Mongólíu reynt að endurvekja það. Það hafði þó mestallan tímann verið notað í [[Innri-Mongólía|Innri-Mongólíu]], sem tilheyrir [[Kína]].
 
{{Wiktionary|mongólska|mongólska}}
[[Flokkur:Mongólsk tungumál]]
[[Flokkur:Altísk tungumál]]
 
{{Tengill GG|en}}
58.133

breytingar