„Kílógramm“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 112 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11570
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Kilogram er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 3:
 
Nokkrar mælieiningar eru notaðar til að mæla [[massa]] sem eru nátengdar kílógramminu:
* 1 [[tonn]] er 1000 kílógrömm. (Samkvæmt forskeytum í [[SI]]–kerfinu ætti þetta réttilega að heita [[mega]][[gramm]] en í daglegu tali er [[tonn]] algengara.)
* 1 [[gramm]] er 1/1000 úr kílógrammi.
* 1 [[milli]][[gramm]] er 1/1000000 (einn–milljónasti) úr kílógrammi eða 1/1000 (einn–þúsundasti) úr grammi.
 
Kílógrammið var upphaflega skilgreint sem massi 1 [[lítri|lítra]] af vatni við 4° [[Celsius]] og 1 [[atm]] (staðalaðstæður þrýstings). Þessi skilgreining olli nokkrum vandkvæðum þar sem þéttleiki vatns er háður þrýstingi og þrýstingur er háður massa (og þannig er skilgreiningin á mælieiningunni orðin háð sjálfri sér).
 
Kílógrammið var því endurskilgreint sem massi ákveðins sívalnings úr [[Platiníu]] og [[Iridíum]], sem er geymdur í [[Bureau International des Poids et Mesures]].
Lína 26:
[[Flokkur:SI grunneiningar]]
[[Flokkur:Þyngdareiningar]]
 
{{Tengill GG|en}}