„Alþjóðlega einingakerfið“: Munur á milli breytinga

m
Vélmenni: en:International System of Units er gæðagrein; útlitsbreytingar
m (Bot: Flyt 107 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q12457)
m (Vélmenni: en:International System of Units er gæðagrein; útlitsbreytingar)
:''Sjá einnig [[SI mælieiningar]]
'''Alþjóðlega einingakerfið''' eða '''SI kerfið''' ([[franska]] ''Système International d'Unités'') er heiti á alþjóðlegu mælieiningakerfi, sem notað er í flestum [[ríki|ríkjum]], nema í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Líbería|Líberíu]] og [[Mjanmar]]. Við ákvörðun á kerfinu, voru innleiddar þáverandi skilgreiningar í [[metri|metra-]]-[[kílógramm]]i-[[sekúnda|sekúndu]] einingakerfinu sem kallaðist ''MKS'' og þar að auki bætt inn nokkrum skilgreiningum á öðrum mælieiningum í viðbót. Skilgreiningar sumra af mælieiningunum hafa verið endurnýjaðar síðan kerfið gekk fyrst í gildi, eins og til dæmis metri og sekúnda.
 
SI kerfið er stundum ranglega kallað [[metrakerfið]], en metrakerfið er annað og eldra kerfi.
[[Flokkur:SI mælieiningar]]
[[Flokkur:Mælieiningar]]
 
{{Tengill GG|en}}
58.369

breytingar