„Sjúkrabíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 31 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q180481
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: de:Rettungswagen er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Územní zdravotnická záchranná služba Karlovarského kraje.jpg|thumb|200px|Sjúkrabíll frá [[Tékkland]]i.]]
 
'''Sjúkrabíll''' er [[bifreið]] sem er sérútbúin til að flytja sjúka eða slasaða að [[sjúkrahús]]i þar sem gert er að sárum þeirra eða þeir sjúkdómsgreindir. Sjúkrabílar eru stórir bílar sem eru þannig innréttaðir að hægt er að skjóta rúmi með niðurfellanlega fætur inn í bílinn og veita þar fullkomna [[skyndihjálp]]. Um borð í sjúkrabílum nútímans er oft tveir sjúkraflutningamenn og einn [[læknir]].
 
== Tengt efni ==
Lína 10:
 
[[Flokkur:Sjúkrahús]]
 
{{Tengill GG|de}}